Jöklaganga de Skaftafelli | 3ja klst. leidangur

lisando

Sjáðu hæstu tinda Íslands og okkar síbreytilega landslag í þessari 3ja klukkutíma jöklagöngu. Þeir sem eiga leið hjá Vatnajökli ættu ekki að láta þessa skemmtilegu ferð framhjá sér fara. 

Ferðin hefst í Skaftafellsstofu þar sem leiðsögumaður tekur á móti þér. Hann mun segja þér aðeins frá jöklinum og kenna þér á þann búnað sem þarf til þess að klífa jökulinn. Engin fyrri reynsla af jöklum er nauðsynleg og mun leiðsögumaðurinn vera með þér allan tímann. 

Því næst er farið upp í stóran bíl sem mun keyra upp á fjall. Þaðan er svo stutt ganga að rótum jökulsins þar sem þú getur sett á þig mannbroddana og stígið út á ísinn. Þú munt vera um það bil 60-90 mínútur á jöklinum, sem er nægur tími til að njóta útsýnisins og skoða bláar sprungur og djúpa skessukatla. 

Innifalið

Ekki innifalið

Gott að hafa í huga

Hvað á að taka með

Myndagallerí

Ferdagjof
¿Tienes alguna pregunta sobre este tour?
Scroll al inicio